Með því að nota vinsælan staðal sem er kallaður „Samvirkni námstóla“ (e. Learning Tools Interoperability eða LTI) getur OneNote bekkjarglósubókin unnið með kennslustjórnunarkerfinu þínu.
Notaðu OneNote bekkjarglósubók með kennslustjórnunarkerfinu þínu til að búa til samnýtta glósubók og tengja hana við námskeiðið þitt.