Aðgengilegt lestrarumhverfi

NÁMSTÓL MICROSOFT

„Aðgengilegt lestrarumhverfi“ er ókeypis tól sem notar sannreynda tækni til að hjálpa fólki að bæta lestrarfærni sína óháð aldri eða færni.

Bætir lesskilning

Verkfæri sem lesa upp texta, skipta honum upp í atkvæði og auka línu- og stafabil.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Hvetur til sjálfstæðs lesturs

Námstól sem hjálpar kennurum að aðstoða nemendur á mismunandi stigum.

SJÁ EFNI FYRIR FJÖLMIÐLA

Einfalt í notkun

Prófaðu „Aðgengilegt lestrarumhverfi“ með þínu efni.

PRÓFAÐU

Ókeypis

Aðgengilegt lestrarumhverfi án endurgjalds.

HEFJAST HANDA
Eiginleiki Sýnt hefur verið fram á ávinninginn
Betri upplestur Bætir textaskrif
Einbeitingarstilling Heldur athygli og eykur leshraða
Innlifunarlestur Bætir skilning og heldur athygli
Leturbil og stuttar línur Bæta leshraðann með því að vinna með „sjónrænar þyrpingar“ (e. visual crowding)
Orðflokkar Auðvelda tilsögn og bæta ritaðan texta
Atkvæðaskipting Bætir orðakennsl
Skilningsstilling Bætir skilning um 10% að meðaltali

Bættu lesskilninginn

  • Eykur lestrargetu á ensku eða öðrum tungumálum
  • Hjálpar lestrarhestum framtíðarinnar að öðlast meira sjálfsöryggi við lestur þyngri texta
  • Býður upp á lausnir til að lesa úr texta fyrir nemendur með námserfiðleika á borð við lesblindu

Aðgengilegt lestrarumhverfi er í boði fyrir eftirfarandi kerfi:

OneNote Online frekari upplýsingar
OneNote fjöltækja forrit
Sækja núna

OneNote fyrir Mac og iPad frekari upplýsingar

Word Online frekari upplýsingar

Word Desktop frekari upplýsingar

Word fyrir Mac, iPad og iPhone frekari upplýsingar

Outlook Online frekari upplýsingar

Outlook Desktop frekari upplýsingar

Aðgengilegt lestrarumhverfi er í boði fyrir eftirfarandi kerfi

OneNote Online
frekari upplýsingar
OneNote fjöltækja forrit
Sækja núna

OneNote fyrir Mac og iPad frekari upplýsingar

Word Online frekari upplýsingar

Word Desktop frekari upplýsingar

Word fyrir Mac, iPad og iPhone frekari upplýsingar

Outlook Online frekari upplýsingar

Outlook Desktop frekari upplýsingar

Office Lens fyrir iPhone og iPad (iOS)

Vafrinn Microsoft Edge

Microsoft Teams frekari upplýsingar

Prófaðu „Aðgengilegt lestrarumhverfi“ með þínu eigin lesefni

PRÓFAÐU