OneNote Web Clipper er ekki stutt í núverandi vafra og virkar best með nútímalegum vafra eins og Microsoft Edge.
Fangaðu efni af netinu
Fangaðu hvaða vefsíðu sem er á fljótlegan hátt í OneNote þar sem auðvelt er að breyta, merkja eða deila henni.
Fjarlægðu óreiðuna
Dragðu úr óreiðunni og klipptu aðeins greinina, uppskriftina eða vöruupplýsingarnar sem þú þarft á að halda
Aðgangur hvaðan sem er
Nálgastu vefsíður sem þú hefur klippt á tölvum, spjaldtölvum eða símum – líka utan nets.